Í kvöld var talsverður erill í sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt vaktmanni hjá Slökkviliðinu. Þar sem ökumaður á Tryggvagötu í Reykjavík missti stjórn á bíl sínum og ökumaðurinn ekið á ljósastaur. Hann var fluttur á slysadeild en frekari upplýsingar um líðan hans liggja ekki fyrir.
Auk þessa var Slökkviliðið kallað út vegna reykjar í blokk í Vesturbænum. Þegar slökkviliðið kom á staðinn reyndist þó eingöngu vera um að ræða grill sem var í gangi og engin hætta var á ferðum.