Haustmót Lyftingasambandsins: Guðný Björk og Viktor Jóhann standa uppi sem sigurvegarar

Guðný Björk Stefánsdóttir tryggði sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu.
eftir
fyrir 3 mánuðir síðan
1 mín. lestur

Haustmót Lyftingasambands Íslands (LSÍ) í ólympískum lyftingum fór fram síðasta sunnudag í húsnæði World Class (World Fit) á Völlunum í Hafnarfirði.

Guðný Björk Stefánsdóttir stóð uppi sem stigahæst kvenna og hefur þar með tryggt sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í næsta mánuði. Stighæstur karla varð Viktor Jóhann Kristófesrsson.

Alls mættu 24 keppenndur á mótið og sýndu þeir hressileg tilþrif í lyftingum. Athygli vakti að af þessum 24 keppendum voru 21 kona, sem bendir til þess að ólympískar lyftingar séu í mikilli sókn hér á landi, sérstaklega meðal kvenna.

Í spilaranum hér að neðan má sjá skemmtilegar svipmyndir frá mótinu.

Tengt efni

Powered by GetYourGuide

Nýjast frá Íþróttir

Fyrri grein

Katar krefst þess að Ísrael verði vikið úr FIFA-keppnum

Næsta grein

Úrvalslið karla í handbolta fyrir þriðju umferðina kynnt

Don't Miss

Sameiginleg æfing lögreglu, sérsveitar og slökkviliðs í dag

Lögreglan biður íbúa um þolinmæði vegna æfingar í dag

Haukar og Ademar León mætast í spennandi leik í Evrópukeppni

Haukar mætast Ademar León í Evrópukeppni handknattleiks í Hafnarfirði

Maður handtekinn fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmanni í Hafnarfirði

Líkamsárás á opinberan starfsmann í Hafnarfirði leiddi til handtöku manns.