Knattspyrnudeild FH staðfesti í morgun innbrot á skrifstofu félagsins í Kaplakrika. Innbrotinu var framið með því að brjóta rúðu á skrifstofu FH, sem kom starfsfólki á óvart þegar það mætti til vinnu.
Í tilkynningu á Facebook síðu FH kemur fram að lítið sé af verðmætum horfið, en þó vekur atburðurinn spurningar um hvort um sé að ræða aðgerðir mótherja félagsins í lokaumferðum Bestu deildarinnar.
Félagið hefur staðfest að leikbækur þjálfara meistaraflokk FH voru ekki teknar í innbrotinu. Leikbók Heimis Guðjónssonar er á sínum stað í læstri hirslu, og þeir Guðni og Hlynur taka alltaf sína bók með heim eftir æfingar. Hins vegar er uppskriftar bók Sigga Halls horfin af skrifstofunni.