Sjö leikir í 3. umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla hefjast í dag klukkan 19. Mbl.is mun fylgjast með gangi mála í sex leikjum í beinni textalýsingu.
Fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar um leikinn milli Eintracht Frankfurt og Liverpool er hægt að finna textalýsingu hér.