Í ljósi erfiðra umræðna um ferðaþjónustuna er ekki ólíklegt að greinin spyrji sig hvort hún sé á leiðinni á gapastokkinn.
Ríkisstjórnin er nú að vinna að því að móta atvinnustefnu til að auka framleiðni í atvinnulífinu og hagvöxt þjóðarbúsins. Sumir hafa þó efasemdir um að stjórnvöld geti mótað stefnu sem virkar, enda er fortíðin full af dæmum um mislukkaða miðstýringu.
Það er þó jákvætt að sérstök áhersla er lögð á tækifæri til útflutningsvaxtar. Útflutningur hefur staðið undir bætandi lífskjörum þjóðarinnar á síðustu áratugum.
Hægt er að kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.