Flokkarnir eru nú í fullum gangi að undirbúa framboð sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Í Miðflokknum er mikil stemning þessa dagana, þar sem nýjustu niðurstöður skoðanakannana frá Maskínu benda til að flokkurinn sé að fá vaxandi stuðning.
Það verður áhugavert að fylgjast með því hverjir munu kandídatera fyrir sveitarstjórnarkosningarnar framundan.
Hægt er að kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifrétum og Frjálsri verslun hér.