Stjórnmál Ásmundur Einar Daðason hættir sem ritari Framsóknarflokksins Ásmundur Einar Daðason tilkynnti að hann hætti í embætti ritara Framsóknarflokksins.