Viðskipti Bankarnir skapa óvissu á fasteignamarkaði með takmörkunum Neytendasamtökin segja bankana hafa valdið óvissu á fasteignamarkaði með lánaframboði sínu.