Íþróttir Nóel Freyr og Dagur Hringsson krýndir bikarmeistarar í hnefaleikum 2025 Nóel Freyr og Dagur Hringsson unnu titla í hnefaleikum á bikarmóti Hnefaleikasambands Íslands.