Íþróttir Gabriel Jesus mætir á æfingu hjá Arsenal eftir meiðsli Gabriel Jesus hefur snúið aftur á æfingasvæðið eftir tíu mánaða fjarveru vegna meiðsla.