Viðskipti Erlendir aðilar fjárfesta 170 milljarða í íslenskum fyrirtækjum Erlendir fjárfestar eiga 170 milljarða í íslenskum félögum, þar af 160 milljarða í skráðum hlutabréfum.