Viðskipti Sensa hagnaðist um 377 milljónir króna á síðasta ári Sensa skilaði 377 milljóna króna hagnaði í fyrra, sem er aukning frá 258 milljónum 2023.