Viðskipti Síminn kaupir Greiðslumiðlun Íslands fyrir 3,5 milljarða króna Síminn hefur samþykkt kaup á Greiðslumiðlun Íslands, sem rekur Pei og Motus.