Íþróttir Víkingur Ólafsvík tryggir sér sæti í úrslitum neðrideildabikarsins Víkingur Ólafsvík vann Gróttu í vítaspyrnukeppni og fer í úrslit á Laugardalsvöll.
Íþróttir Hilmar McShane ráðinn hjá knattspyrnudeild Vals Hilmar McShane hefur verið ráðinn styrktar- og frammistöðuþjálfari kvennaliðs Vals
Björgvin Brimi skrifar undir við Víking til 2029 Björgvin Brimi Andrésson hefur skrifað undir samning við Víking til ársins 2029.