Menntun Íslendingar lesa minna en áður samkvæmt nýrri könnun Ný könnun sýnir að Íslendingar lesa að jafnaði 59 mínútur á dag, minna en fyrir tveimur árum.