Íþróttir Halldór Snær Georgsson aðalmarkvörður KR þrátt fyrir breytingar á liðinu Halldór Snær Georgsson snéri aftur í byrjunarliðið þegar KR jafnaði við Aftureldingu.