Íþróttir John Andrews ráðinn þjálfari kvennaliðs KR í þriggja ára samningi John Andrews hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KR til næstu þriggja ára.