Íþróttir Stjarnan og FH skiptust á stigum í markalausu jafntefli Stjarnan og FH enduðu í markalausu jafntefli í efri hluta Bestu deildar karla.