Menntun Skólastjóri gagnrýnir frumvarp um símabann barna til að styrkja geðheilbrigðisþjónustu Skólastjóri Laugarnesskóla segir að betra væri að fjármagna geðheilbrigðisþjónustu barna.