Umhverfi Votlendi á ríkisjörðum bíður endurheimtar á Íslandi Ríkið býr yfir þúsundum hektara af framræstu votlendi sem bíður endurheimtar.