Stjórnmál Bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ kalla eftir sjálfstæðu sveitarfélagi í Ásbrú Bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ vilja kljúfa Ásbrú frá sveitarfélaginu vegna óánægju með ríkiseignarfélag.