Íþróttir Marko Arnautovic skorar 45. landsliðsmark og slær met Toni Polster Marko Arnautovic skoraði fjögur mörk í sigri Austurríkis yfir San Marino og sló met Polster.