Stjórnmál Sjálfstæðisflokkurinn leggur til að „gullhúðun“ verði stöðvuð í EES-innleiðingu Flutningsmenn vilja að EES-reglur verði ekki innleiddar meira en nauðsynlegt er.