Vísindi Matís býður þátttakendum 15.000 krónur fyrir rannsókn á lýsi og fríum fitusýrum Matís leitar að þátttakendum í rannsókn á virkni lýsis í baráttunni gegn kvefi og flensum.