Stjórnmál Daði Már Kristófersson kallar eftir umræðu um sameiningu sveitarfélaga í Reykjavík Fjármálaráðherra vill ræða sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til hagræðingar.