Síðustu fréttir Framkvæmdir á Sindragötu 4A stöðvaðar vegna kærumáls Úrskurðarnefnd hefur stöðvað framkvæmdir á Sindragötu 4A í Ísafirði meðan kærumál er til meðferðar.