Viðskipti 365 hf. skilaði 1,3 milljarða króna hagnaði árið 2024 365 hf. hagnaðist um 1,3 milljarða króna árið 2024, samanborið við 918 milljóna árið áður.