Íþróttir Sonja Björg Sigurðardóttir skrifar undir við Val næstu tvö árin Knattspyrnufélagið Valur hefur samið við Sonju Björg Sigurðardóttur um tveggja ára samning.