Stjórnmál Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir hefur ekki ákveðið um framboð til sveitarstjórnarkosninga Hafdís Hrönn hefur fengið áskoranir um að leiða lista Framsóknar, en hefur ekki ákveðið um framboð.