Viðskipti Saltverk skýrir frá 20% tekjuvexti á síðasta ári Saltverk hagnaðist um 71 milljón króna árið 2024, lækkun frá fyrra ári.