Viðskipti Laxey fær samþykki fyrir stækkun í Viðlagafjöru Laxey hyggst auka framleiðslugetu sína í Viðlagafjöru úr 11.500 tonnum í 42.000 tonn á ári.