Stjórnmál Trump boðar harðar aðgerðir gegn Rússum ef NATO sameinast um olíuhöft Donald Trump segir sig tilbúinn að grípa til aðgerða gegn Rússum ef NATO ríkin hætta að kaupa olíu.