Viðskipti Eimskip hefur hærra hlutfall frystiflutninga en flest skipafélög 70% flutninga Eimskips eru í frystigámum, segir forstjóri félagsins.